Tilvísunartafla

Samfélagsskýrslan er gerð með hliðsjón af viðmiðum Global Reporting Initiative (GRI Standards). Skýrslunni er ritstýrt af sérfræðingi Landsbankans í samfélagsábyrgð1 en upplýsingar sem hún byggir á koma frá deildum bankans og birgjum. Utanaðkomandi ráðgjafi2 var fenginn til að yfirfara upplýsingagjöf skýrslunnar með tilliti til þess að hún uppfyllti kröfur GRI Standards. Í þeim tilfellum þar sem ekki er gerð grein fyrir viðmiðum (e. not reported) eða einungis gerð grein fyrir þeim að hluta (e. partly reported) er ástæðan sú að upplýsingar vantar eða þær hafa ekki verið tiltækar á aðgengilegu/samanburðarhæfu formi í upplýsingakerfum bankans.

Tilvísunartöflu við samfélagsskýrslu Landsbankans 2019 er að finna hér að neðan.
Tilvísunartafla (pdf)

1. Aðalheiður Snæbjarnardóttir, sérfræðingur í samfélagsábyrgð.

2. Finnur Sveinsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð.